Færslur eftir merki: flugur

Tökum upp þráðinn

Það er komið haust og við skiptum brátt veiðigræjunum út fyrir hnýtingaáhöldin. Til þess að auðvelda fluguhnýturum lífið höfum við sett saman nokkra fluguhnýtingapakka með krókum og öllu nauðsynlegu efni til að hnýta flugurnar fyrir næsta sumar.

Bestu laxveiðiflugurnar í sumar

Sú fluga, eða flugu­fjöl­skylda sem gefið hef­ur lang­flesta laxa á Íslandi í sum­ar er Sunray. Hún er ým­ist bókuð sem Sunray, Sunray Shadow eða Sun ray. Þegar töl­ur eru skoðaðar úr helstu ánum er Sunray und­an­tekn­inga­lítið í efsta sæti. Ra­f­ræna veiðibók­in Angling iQ held­ur sam­an töl­fræði yfir þetta.