TFO LK Legacy fluguveiðipakki
Original price was: 131.785 kr..99.995 kr.Current price is: 99.995 kr..
TFO LK Legacy fluguveiðipakki
TFO LK Legacy + Redington Behemoth + Rio Switch Chucker
Vandaður tvíhendupakki sem starfsfólk Veiðihornsins hefur sett saman.
TFO LK Legacy tvíhendan er fjögurra hluta tvíhenda í nokkrum lengdum og línuþyngdum. LK Legacy stöngin er hröð og snörp og ræður því við að lyfta langri línu af vatni til að hlaða í nýtt kast. TFO LK Legacy fylgir nælonhólkur með renndu loki.
Redington Behemoth tvíhenduhjólið er með einhverjum besta fáanlega bremsubúnaði í sínum verðflokki. Behemoth er sterkbyggt hjól með V-laga, breiðkjarna spólu. Hulstur fylgir.
Rio Scandi Outbound fylgir lengri tvíhendunum í þessari fjölskyldu en Rio Switch Chucker þeim styttri. Veiðimennirnir í Veiðihorninu velja rétta línu fyrir þína stöng og setja hjólið upp ásamt undirlínu.








