Smith Hookset Matte Black Low Light Yellow

34.995 kr.

Smith Hookset Matte Black Low Light Yellow

Gulu Low Light CromaPop linsurnar í Smith Low LIght gleraugunum eru einhverjar þær björtustu og tærustu á markaðnum.

Linsur í þessum flokki henta einstaklega vel við íslenskar birtuaðstæður. 

Tærleikinn og bjartar linsurnar tryggja að þú sérð betur undir vatnsyfirborðið.

Veiðigleraugu auðvelda þér ekki bara að sjá fisk.  Þau eru einnig mikilvægt öryggistæki sem vernda augun gegn beittum krókum og óæskilegum sólargeislum.

Hart hulstur fylgir en einnig mjúkur poki sem hægt er að nota til að pússa linsurnar.  Gleraugnaband fylgir einnig.

Greiðsluleiðir í boði:

  • Kortagreiðsla - Færsluhirðing Landsbankans
  • Netgíró Netgíró
  • Síminn Pay Léttkaup Síminn Pay Léttkaup
  • Veiðihornið netgjafabréf Veiðihornið netgjafabréf
  • Aur appið Aur appið
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Smith