Hardy Averon TI

64.995 kr.

Hardy Averon TI

Nýtt, létt og vandað fluguhjól frá Hardy.

Hér blandast hefðirnar við hugvit og nútíma tækni. 

Hardy Averon er heilramma hjól með breiðkjarna spólu.

Silkimjúk bremsa í einangruðu húsi.

Hjólið er rennt úr léttmálmi.

Við bjóðum Hardy Averon í þremur stærðum:
5000 hjólið er gert fyrir línuþyngdir 4, 5 og 6
7000 hjólið er gert fyrir línuþyngdir, 6, 7 0g 8
9000 hjólið er gert fyrir línuþyngdir 8, 9 og 10.

Einstaklega fallegt, létt og vandað hjól frá Hardy.

Neoprenehulstur fylgir.

Clear

Greiðsluleiðir í boði:

  • Kortagreiðsla - Færsluhirðing Landsbankans
  • Netgíró Netgíró
  • Síminn Pay Léttkaup Síminn Pay Léttkaup
  • Veiðihornið netgjafabréf Veiðihornið netgjafabréf
  • Aur appið Aur appið
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Hardy