Abel SDS Ported De Young Brook 78

329.900 kr.

Abel SDS Ported De Young Brook 78

SDS stendur fyrir Sealed Drag Salt og er einhver albesti
bremsubúnaður sem völ er á í fluguhjólum í dag.  

Abel De Young Brook er handmálað og áritað.

Abel
hjólin eru smíðuð úr bestu mögulegu hráefnum.  Hjólin eru handmáluð og
brynjuð með harðri og endingargóðri húðun.  Hvergi er til sparað í
framleiðslu Abelhjóla sem öll eru framleidd í Bandaríkjunum.

Abel SDF 7/8 er fyrir línuþyngd 7 til 8 og tekur um 240 metra af 20 punda baklínu.

Hjólið kemur í Abelhulstri

Þyngd 252grömm.

Uppselt

Veiðihornið

Abel