Abel SDF 6/7 Classic Brown Trout
SDF stendur fyrir Sealed Drag Fresh
og er einhver albesti bremsubúnaður sem völ er á í fluguhjólum í dag. 
SDF er smækkuð útgáfa af SDS (Sealed Drag Salt) sem bestu sjávarhjól
Abel eru búin.
Abel hjólin eru smíðuð úr bestu mögulegu hráefnum. 
 Hjólin eru handmáluð og brynjuð með harðri og endingargóðri húðun. 
Hvergi er til sparað í framleiðslu Abelhjóla sem öll eru framleidd í
Bandaríkjunum.
Abel SDF 6/7 er fyrir línuþyngd 6 til 7 og tekur um 120 metra af 20 punda baklínu.
Hjólið kemur í Abelhulstri
Þyngd 160 grömm.




 
				
 
				
 
				
