Stærsti sjóbirtingur sem veiðst hefur á flugu á Íslandi veiddist í Tungufljóti í Vestur-Skaftafellssýslu á laugardag. Sporðaköst hafa í það minnsta ekki upplýsingar um svo stóran fisk með staðfestri mælingu. Stórfiskaævintýrið í Tungufljóti virðist engan endi ætla að taka.
Færslur eftir flokki: Sögur stangveiði
Fyrir mörgum árum sagði við mig góður maður sem nú er fallinn frá; „Óli, ef þú ferð með eina flugu í Elliðaárnar skaltu taka með þér Black Brahan á silfurþríkrók númer 10 eða 12.“
Hugboð er skyndileg hugdetta, hugmynd, sem oft er betra að fylgja en hundsa. Þótt þú sért búinn að kasta „síðasta kasti“ kastaðu þá aftur ef þér finnst þú verðir að gera það. Það gaf mér eitt sinn 14 punda lax við Bergsnös í Stóru Laxá.
- 1
- 2



