Færslur eftir flokki: Sögur stangveiði

Sá stærsti sem veiðst hefur hér á landi

Stærsti sjó­birt­ing­ur sem veiðst hef­ur á flugu á Íslandi veidd­ist í Tungufljóti í Vest­ur-Skafta­fells­sýslu á laug­ar­dag. Sporðaköst hafa í það minnsta ekki upp­lýs­ing­ar um svo stór­an fisk með staðfestri mæl­ingu. Stór­fiska­æv­in­týrið í Tungufljóti virðist eng­an endi ætla að taka.

Gylfi Pálsson: Taktu mark á hugboði

Hugboð er skyndileg hugdetta, hugmynd, sem oft er betra að fylgja en hundsa. Þótt þú sért búinn að kasta „síðasta kasti“ kastaðu þá aftur ef þér finnst þú verðir að gera það. Það gaf mér eitt sinn 14 punda lax við Bergsnös í Stóru Laxá.