Við vorum að fá í hús vandaða og áreiðanlega „præmera“ frá Fiocchi á Ítalíu.
Færslur eftir flokki: Skotveiði
Ný sending frá Barnes var að koma í hús.
Veiðihornið Síðumúla verður opið þannig yfir hátíðirnar
Fyrir einstaka daginn, þann 11.11. höfum við raðað inn frábærum og freistandi tilboðum í netverslun Veiðihornsins.
Náttúrustofa Austurlands leggur til að ekki verði fleiri en 938 hreindýr veidd á næsta ári hérlendis, þ.e. 501 kýr og 437 tarfar.
Fyrsti rjúpnadagurinn rennur upp á þriðjudag. Fjölmargir bíða spenntir eftir þeirri dagsetningu og ætla til veiða. Aðrir bíða aðeins lengur og taka næstu helgi.
Við viljum vekja athygli á úrvali rjúpnaskota í Veiðihorninu Síðumúla 8 og í netverslun Veiðihornsins. Við sendum netpantanir um allt land.
Þegar haldið er til rjúpnaveiða þarf að hafa huga að íslenskt veðurfar getur verið fjölbreytt og breyst á mjög skömmum tíma og þá sérstaklega til fjalla.
Ítölsku tvíhleyptu haglabyssurnar frá FAIR eru komnar í góðu úrvali á byssuvegginn í Veiðihorninu.
Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. nóvember – 4. desember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá föstudegi til þriðjudags, frá kl. 12 þá daga sem veiði er heimil og skal veiði eingöngu standa yfir á meðan að birtu nýtur.










