TFO Axiom II X fluguveiðipakki

Original price was: 141.785 kr..Current price is: 109.995 kr..

TFO Axiom II X fluguveiðipakki

TFO Axiom II X + Redington Rise III + Rio Þytur.
Vandaður fluguveiðipakki sem starfsfólk Veiðihornsins hefur sett saman.
TFO Axiom II X stöngin er hröð, fjögurra hluta 9 feta stöng, hönnuð fyrir vanari kastara sem sækjast eftir nákvæmni og lengri köstum.
Redington Rise III hjólið er fislétt og fallegt hjól með góðri bremsu.  Hjólið er rennt úr álblokk.
Rio Þytur flotlína.  Hin feyki vinsæla lína Þytur sem Rio framleiðir fyrir Veiðihornið fylgir pakkanum, uppsett með undirlínu.
Rio Þytur gerir alla betri kastara.

Clear

Greiðsluleiðir í boði:

  • Kortagreiðsla - Færsluhirðing Landsbankans
  • Netgíró Netgíró
  • Síminn Pay Léttkaup Síminn Pay Léttkaup
  • Veiðihornið netgjafabréf Veiðihornið netgjafabréf
  • Aur appið Aur appið
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

TFO