Kastnámskeið með heimsmeistaranum

25.000 kr.

Kastnámskeið með Katka Svagrova

Flugukastnámskeið (einhendur) með Katka Svagrová 

Námskeiðið er verklegt og fer fram utandyra.

Katka Svagrová er margfaldur heimsmeistari í fluguveiði, bæði í einstaklingskeppni en einnig með Tékkneska landsliðinu.  Katka hefur ferðast út um allan heim, veitt fjölda tegunda fiska í fersk- og saltvatni auk þess sem hún hefur haldið fjölda námskeiða í veiði og fluguköstum um veröld víða.

Viðburðurinn er því hvalreki fyrir íslenska flugukastara.

Kastnámskeiðið fer fram síðdegis 27. ágúst næstkomandi.  

Aðeins 6 pláss eru laus.

Uppselt

Veiðihornið